Evrópska neytendaaðstoðin

mánudagur, 14. apríl 2014

Flugvallastarfsmenn gripu til vinnustöðvunar þann 8. apríl sl. og hafa boðað til frekari vinnustöðvunar 23. og 25. apríl næstkomandi. Einnig hefur verið boðað til verkfalls frá og með 30. apríl hafi ekki verið samið fyrir þann tíma. Fyrirséð er að komi til verkfalls mun það hafa mikil áhrif á flugferðir, þ.á.m. flug sem eru hluti af pakkaferðum (alferðir).

mánudagur, 7. apríl 2014

Neytendasamtökunum hafa borist fyrirspurnir varðandi rétt flugfarþega ef af verkfalli flugvallastarfsmanna verður. Flugvallastarfsmenn hafa boðað vinnustöðvun frá kl. 4 til 9 að morgni dagana 8., 23. og 25. apríl næstkomandi ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma.

Þriðjudagur, 11. mars 2014

Er hægt að fá endurgreitt þegar seljandi brýtur á þér og greiðsla með kreditkorti hefur þegar farið fram?

Pages

Evrópska neytendaaðstoðin er hluti af ECC-net, sem starfrækt er í 30 löndum eða öllum aðildarríkjum EB auk Íslands og Noregs. Kostnaður vegna starfseminnar skiptist milli innanríkisráðuneytisins og Evrópubandalagsins.  Allt efni síðunnar er á ábyrgð ECC á Íslandi

Um persónuvernd