Evrópska neytendaaðstoðin

Föstudagur, 22. maí 2015

Aflýsi ferðasali alferð eiga neytendur rétt á að fá ferðina endurgreidda, eða fá aðra sambærilega ferð. Þetta á við óháð því hver ástæðan fyrir aflýsingunni er, en þessi réttur farþega kemur skýrt fram í 9.

Þriðjudagur, 19. maí 2015

Evrópska Neytendaaðstoðin í Austurríki hefur tekið saman mikilvægar upplýsingar fyrir þá sem ferðast til Vínarborgar vegna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður daganna 19 - 23. maí 2015.

Miðvikudagur, 15. apríl 2015

Hinn 16. apríl munu 23 lönd í Evrópu taka þátt í “European Speed Control Day“, sem gæti á íslensku útlagst „evrópski hraðatakmörkunardagurinn“. Um er að ræða átak gegn hraðakstri sem stendur frá kl. sex að morgni til miðnættis, og á því tímabili verða m.a. eftirlitstæki sett við vegi.

Pages

Evrópska neytendaaðstoðin er hluti af ECC-net, sem starfrækt er í 30 löndum eða öllum aðildarríkjum EB auk Íslands og Noregs. Kostnaður vegna starfseminnar skiptist milli innanríkisráðuneytisins og Evrópubandalagsins.  Allt efni síðunnar er á ábyrgð ECC á Íslandi

Um persónuvernd