Varúð! Skilmálabreytingar lána með breytilega vexti

Lestu smáaletrið vel áður en þú skrifar undir Að undanförnu hafa félagsmenn leitað til Neytendasamtakanna vegna skilmálabreytinga lána sinna, en lánveitendur hafa haft samband við lántakanda til að hækka breytilega vexti óverðtryggða lána. Neytendasamtökin ráðleggja félagsmönnum sínum að athuga...