Neytendablaðið er komið út

Neytendablaðið 3. tbl 2019 er komið út og ætti að berast félagsmönnum á allra næstu dögum. Að venju er blaðið fullt af áhugaverðu efni sem enginn neytandi ætti að láta fram hjá sér fara. Félagsmenn sem ekki fá blaðið sent heim að dyrum eru hvattir til að hafa á ns@ns.is

Ef þú ert ekki félagsmaður nú þegar er gráupplagt að ganga í samtökin og styðja við öflugt neytendastarf. Árgjald er 6.000 kr.
www.ns.is/skra

Deildu: