Nýtt Neytendablað er komið út

Neytendablað er komið út fullt af neytendafróðleik. Í blaðinu má meðal annars lesa um þjónustu iðnaðarmanna, vöruskerðingu, orkudrykki, netverslun, býflugur, rafsamgöngur, smálánaólán og breytilega vexti.

Berist blaðið ekki innan fárra daga eru félagsmenn beðnir að hafa samband við skrifstofuna.

Deildu: