Fréttir

Ársskýrsla Leigjendaaðstoðarinnar 2022

Ársskýrsla Leigjendaaðstoðarinnar fyrir árið 2022 er komin út. Fyrirspurnir á síðasta ári voru tæplega 1.000 talsins og voru konur í meirihluta eða 62% líkt og verið hefur undanfarin ár. Nokkur aukning varð á erindum milli ára eða 12% milli ára. Mest var spurt um ástand og viðhald húsnæðis, tryggingafé og riftun leigusamnings. Fyrirspurnum á öðru tungumáli en íslensku hefur farið fjölgandi og árið 2022 voru þær 36% allra fyrirspurna. Leigjendaaðstoðin hefur aðstoðað leigjendur við að leggja mál fyrir kærunefnd húsamála og nýtir túlkaþjónustu þegar þess er þörf. Neytendasamtökin hafa rekið leigjendaaðstoð frá árinu 2011 með styrk frá Innviðaráðuneytinu.

Sjá skýrsluna hér

Deila frétt:

Fréttir í sama dúr

Tjón vegna samráðs metið á 62 milljarða króna

Einbeittur síbrotavilji CC bílaleigu ehf.

Bílaleiga lykill bílhurð

Mætingarskylda óheimil

Ályktanir stjórnar

Ns merki

Stuðningur við leigjendur í Grindavík

Creditinfo á svig við starfsleyfi?

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.