Aðalfundur 2022

 

Aðalfundur Neytendasamtakanna 2022 verður haldinn laugardaginn 29. október nk. frá kl. 10-12.

Fundurinn verður haldinn í Guðrúnartúni 1 á fyrstu hæð.

Allir félagsmenn eiga rétt til setu á aðalfundi samtakanna séu þeir skuldlausir við samtökin viku fyrir aðalfund og hafi tilkynnt um þátttöku með a.m.k. viku fyrirvara. Þátttöku skal tilkynna í síma 545 1200 eða í netfangið ns@ns.is

 

Dagskrá aðalfundar 2022

Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum samtakanna:

10:00   Kjör fundarstjóra og ritara fundarins.

10:10   Skýrsla stjórnar um starfsemi samtakanna og rekstur þeirra á liðnu starfsári.

10:30   Endurskoðaðir reikningar ársins 2021 lagðir fram til afgreiðslu og samþykktar.

10:45   Rekstraráætlun til næstu áramóta  og drög fyrir næsta starfsár lögð fram.

11:00   Stefnumótun og ályktanir sem liggja fyrir aðalfundinum.

11:20   Kjör stjórnarmanna.

11:25   Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga og kjör þriggja manna kjörnefndar.

11:30   Ný stjórn tekur við.

11:35   Önnur mál.

12:00   Fundarlok.

Fundargögn