Fréttir

Framboð til stjórnar og formanns

iStock.com/Sensvector

Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 22. október. Framboð til stjórnar og formanns þurfa að berast samtökunum fyrir 15. september nk.

Allir skuldlausir félagsmenn geta boðið sig fram og skulu framboð berast á netfangið ns@ns.is. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Fyrirspurnir skal senda á brynhildur@ns.is.

Sjá nánar 28. grein í lögum samtakanna

Fréttir í sama dúr

Smálánabaráttan

Nýtt símkerfi

Samkeppni slátrað – um hvað snýst málið?

Hópmálsókn í Evrópu vegna öndunarvéla frá Philips

Vaxtamálið – fyrning krafna

Neytendur upplýstir um vöruskerðingu- ný lög í Frakklandi

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.