Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 22. október. Framboð til stjórnar og formanns þurfa að berast samtökunum fyrir 15. september nk.
Allir skuldlausir félagsmenn geta boðið sig fram og skulu framboð berast á netfangið ns@ns.is. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Fyrirspurnir skal senda á brynhildur@ns.is.
Sjá nánar 28. grein í lögum samtakanna