Evrópska neytendaaðstoðin

mánudagur, 26. október 2015

Ekki gleyma ferða”appi” ECC-netsins? Það veitir ráð um flest sem viðkemur ferðalögum.

Nú eru margir á leið í helgarferðir til útlanda, stuttar borgarferðir sem eru jafnvel nýttar til að versla fyrir jólin. Ferða”app” ECC-netsins auðveldar ferðalöngum að kynna sér rétt sinn, t.a.m. þegar kemur að flugferðum, hótelgistingu og vörukaupum.

Þriðjudagur, 21. júlí 2015

Sennilega hafa aldrei verið fleiri ferðamenn á Íslandi en einmitt núna og margir kjósa þeir að leigja sér bíl og keyra um landið á eigin vegum.

Fimmtudagur, 4. júní 2015

Frábær ferðafélagi!

Pages

Evrópska neytendaaðstoðin er hluti af ECC-net, sem starfrækt er í 30 löndum eða öllum aðildarríkjum EB auk Íslands og Noregs. Kostnaður vegna starfseminnar skiptist milli innanríkisráðuneytisins og Evrópubandalagsins.  Allt efni síðunnar er á ábyrgð ECC á Íslandi

Um persónuvernd