Evrópska neytendaaðstoðin

Miðvikudagur, 20. janúar 2016

ECC-netið aðstoðar neytendur sem lenda í vandræðum vegna viðskipta við seljendur frá öðrum löndum innan EES.

Þriðjudagur, 22. desember 2015

Opening hours of the ECC office for the upcoming holiday season.

 

The ECC office will be closed on the following days:

mánudagur, 26. október 2015

Ekki gleyma ferða”appi” ECC-netsins? Það veitir ráð um flest sem viðkemur ferðalögum.

Nú eru margir á leið í helgarferðir til útlanda, stuttar borgarferðir sem eru jafnvel nýttar til að versla fyrir jólin. Ferða”app” ECC-netsins auðveldar ferðalöngum að kynna sér rétt sinn, t.a.m. þegar kemur að flugferðum, hótelgistingu og vörukaupum.

Pages

Evrópska neytendaaðstoðin er hluti af ECC-net, sem starfrækt er í 30 löndum eða öllum aðildarríkjum EB auk Íslands og Noregs. Kostnaður vegna starfseminnar skiptist milli innanríkisráðuneytisins og Evrópubandalagsins.  Allt efni síðunnar er á ábyrgð ECC á Íslandi

Um persónuvernd