Evrópska neytendaaðstoðin

Fimmtudagur, 4. júní 2015

Frábær ferðafélagi!

Þriðjudagur, 2. júní 2015

ECC-netið, net Evrópskra neytendaaðstoða, sem starfar í öllum aðildarríkjum ESB auk Íslands og Noregs og er að hluta til fjármagnað af Evrópusambandinu, fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir.

mánudagur, 1. júní 2015

Um þessar mundir eru tíu ár síðan ECC-netinu, eða samstarfsneti Evrópsku neytendaaðstoðarinnar, var komið á fót. Netið er starfandi í öllum aðildarríkjum ESB auk Íslands og Noregs.

Pages

Evrópska neytendaaðstoðin er hluti af ECC-net, sem starfrækt er í 30 löndum eða öllum aðildarríkjum EB auk Íslands og Noregs. Kostnaður vegna starfseminnar skiptist milli innanríkisráðuneytisins og Evrópubandalagsins.  Allt efni síðunnar er á ábyrgð ECC á Íslandi

Um persónuvernd