Neytendasamtökin eru nú að skipta um símkerfi og því kunna að koma upp einhverjir hnökrar á meðan verið er að fínstilla kerfið. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda – en minnum á að alltaf er hægt að senda okkur tölvupóst á netfangið ns@ns.is.