Neytendasamtökin halda lista yfir seljendur sem hafa tilkynnt Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa að þeir uni ekki úrskurði hennar.
Kærunefndin birtir nöfn þessara fyrirtækja í einungis eitt ár og hverfa þau síðan af listanum. Nöfn fyrirtækjanna eru birt hér að neðan neytendum til varnaðar. Samtökin hvetja jafnframt forsvarsmenn fyrirtækjanna að fylgja úrskurðum kærunefndarinnar. Þangað til verða þau í skammarkróknum. Fyrirtækin sem ekki hafa unað úrskurði Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa eru:
Fara ehf. kt. 580716-0750 í máli nr. 69/2023. Ber að greiða 177 kr. (1.011 sterlingspund).
Spönn ehf. kt. 520218-2110 í máli 20/2023. Ber að greiða húsfélagi 1.099.000 kr.
CC bílaleiga ehf., kt. 640907-0610 í máli 24/2023. Ber að greiða 118.700 kr.
CC bílaleiga ehf., kt. 640907-0610 í máli 106/2022. Ber að greiða 1.650.000 kr. (10.782 evrur).
CC bílaleiga ehf., kt. 640907-0610 í máli 78/2022. Ber að greiða 71.300 kr
Toppnet ehf. kt., 500595-2139 í máli 57/2022
Tól og tæki sf., kt. 5403051290 (Ehjól) í máli 73/2022 ber að greiða 521.400 kr.
CC Bílaleiga ehf., kt. 640907-0610 í máli nr. 21/2022. Ber að greiða 73.900 krónur.
Bílver ós, kt. 640320-0870 í máli nr. 135/2021. Ber að greiða 26.399 krónur.
RP Lausnir ehf., kt. 660820-0860 í máli nr. 74/2021. Ber að greiða 353.215 krónur.
CC Bílaleiga ehf., kt. 640907-0610 í máli nr. 117/2021. Ber að greiða 215.095 krónur.
Nordic Car rental ehf., kt. 551111-0320 í máli nr. 65/2021. Ber að greiða 55.000 krónur.
Tryggingar og ráðgjöf ehf., kt. 560500-3190 í máli nr. 30/2021. Ber að greiða 342.221 krónur.
CC Bílaleiga ehf., kt. 640907-0610 í máli nr. 113/2020. Ber að greiða 166.500 krónur.
Geri Allt slf., kt. 420615-0860 í máli nr. 142/2020. Ber að greiða 1.042.252 krónur.
Camper Iceland ehf., kt. 460509-1060 í máli nr. 2/2021. Ber að greiða 4.496,08 evrur.
Sjá alla úrskurði nefndarinnar hér.
Seljandi hefur ávallt tækifæri til að fara af listanum með því að una úrskurði Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa með sannanlegum hætti og tilkynna það Neytendasamtökunum með tölvupósti ns [hjá] ns.is. Seljandi sem ekki hlítir úrskurði nefndarinnar og höfðar mál fyrir fyrir dómstólum um ágreininginn skal aðgreindur frá öðrum í skammarkróknum.