Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl nk. og hefst kl. 17:00.
Fundurinn hefst kl. 17.00 og er áætlað er að hann standi í tvo tíma. Samkvæmt breytingum á samþykktum Neytendasamtakanna var aðalfundur færður frá október og fram í apríl, og er því óvenju stutt á milli aðalfunda.
Allir skuldlausir félagar hafa rétt til setu á aðalfundi og hvetjum við áhugasama að skrá sig með tölvupósti á ns@ns.is eða í síma 545 1200.
Sjálfkjörið er í stjórn samtakanna sem verður því áfram skipuð sitjandi stjórnarmönnum. Sjá hér
Fundargögn:
Tillaga að kjörnefnd
Tillaga að skoðunarmönnum
Ársskýrsla Neytendaaðstoðarinnar