Neytendasamtökin

Styrkur í krafti fjöldans.

Fréttir

Geymt fé, glatað fé

Til samtakanna leitaði á dögunum félagsmaður sem lagt hafði inn nokkrar evrur… Read more >>

Neytendablaðið komið út

Nýtt Neytendablað ætti að hafa borist félagsmönnum, 1 tbl 2019. Í blaðinu… Read more >>

Smálánaólán

Afar margar fyrirspurnir berast Neytendasamtökunum þessa dagana vegna smálána. Málin eru af… Read more >>

Færð þú ódýrasta rafmagnið?

Rafmagn er algerlega eins hvar á landinu sem það er afhent. Það… Read more >>

Réttur farþega ef flugfélag fer í gjaldþrot

(fréttin hefur verið uppfærð) Neytendasamtökunum hafa borist fjöldi erinda frá neytendum vegna… Read more >>

Neytendasamtökin reka sérstaka leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið. Þjónustan er leigjendum að kostnaðarlausu.

Neytendasamtökin hýsa Evrópsku neytendaaðstoðina (ECC) á Íslandi. ECC veitir neytendum ókeyðis ráðleggingar og aðstoð vegna viðskipta yfir landamæri við erlenda seljendur sem staðsettir eru innan Evrópusambandsins, á Íslandi eða í Noregi.