Vegna COVID-19 er skrifstofa NS lokuð almenningi. Við erum við símann og svörum tölvupóstum við fyrsta tækifæri.
Skrifstofa samtakanna er lokuð almenningi vegna yfirstandandi faraldurs. Við bendum á að hægt er að hafa samband með því senda okkur tölvupóst. Einnig er hægt að hringja á opnunartíma sem sjá má neðst á síðunni.
Neytendablaðið hefur komið út reglulega frá árinu 1953 að einu ári undanskildu. Allir félagsmenn í Neytendasamtökunum fá Neytendablaðið sent til sín og kemur það út 4 sinnum á ári.
Neytendasamtökin reka sérstaka leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við félagsmálaráðuneytið. Þjónustan er leigjendum að kostnaðarlausu.
Neytendasamtökin sjá um rekstur Evrópsku neytendaaðstoðarinnar á Íslandi (ENA). Þeir sem eiga í deilum við seljendur yfir landamæri innan Evrópska efnahagssvæðisins geta fengið aðstoð.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.