Neytendasamtökin

Styrkur í krafti fjöldans.

Neytendasamtökin reka sérstaka leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið. Þjónustan er leigjendum að kostnaðarlausu.