Neytendasamtökin

Styrkur í krafti fjöldans

Neytendasamtökin reka sérstaka leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið. Þjónustan er leigjendum að kostnaðarlausu.

Neytendasamtökin hýsa Evrópsku neytendaaðstoðina (ECC) á Íslandi. ECC veitir neytendum ókeyðis ráðleggingar og aðstoð vegna viðskipta yfir landamæri við erlenda seljendur sem staðsettir eru innan Evrópusambandsins, á Íslandi eða í Noregi.

Deildu: