Þjónustan er innifalin í árgjaldi félagsmanna og geta þeir því ávallt fengið leiðbeiningar og aðstoð á opnunartíma skrifstofu.

Fyrir utanfélagsmenn er símatími á fimmtudögum frá kl. 10:00-12:00 og 12:30-15:00.

Í gildi er þjónustusamningur við innanríkisráðuneytið um leiðbeiningar- og kvörtunarþjónustu fyrir neytendur. Þeir sem ekki eru félagsmenn í Neytendasamtökunum geta því fengið leiðbeiningar þeim að kostnaðarlausu en ef Neytendasamtökin þurfa að annast milligöngu í máli þarf að greiða grunngjald skv. verðskrá.

Hafa samband