Fréttir

Ályktun frá stjórn

Stjórn Neytendasamtakanna samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum 25 nóvember 2018.

Í ljósi nýlegs dóms Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) um að bann við innflutningi á ferskri kjötvöru, eggjum og ógerilsneyddum mjólkurafurðum samrýmist ekki ákvæðum EES-samningsins skorar stjórn samtakanna á nýja ríkisstjórn að gera nauðsynlegar ráðstafanir hið fyrsta til að framfylgja dómnum. Jafnframt skorar stjórn NS á innflutningsaðila og heildsala að tryggja upprunamerkingar og heilnæmi matvara. Þó svo að samkeppni sé af hinu góða má hún ekki bitna á öðrum hagsmunum neytenda.

Fréttir í sama dúr

Bílastæðamál fyrir Hæstarétt

Baráttan um bílastæðin

Neytendablaðið er komið út

Aðalfundur 22. október

Staðan í Vaxtamálinu

Smálánabaráttan

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.