Fréttir

Ályktun þings Neytendasamtakanna

Á þingi Neytendasamtakanna, sem haldið var dagana 27-28. október 2018, var samþykkt með meirihluta atkvæða eftirfarandi tillaga:

,,Þing Neytandasamtakanna skorar á stjórnvöld hér á landi að hlutast til um að íslenskir neytendur búi við sambærileg lánakjör og neytendakjör og neytendur í nágrannalöndum Íslands. Krafa neytanda er að verðtrygging á neytendalánum, þar með talið íbúðalánum neytenda verði afnumin.“

Fréttir í sama dúr

Bílastæðamál fyrir Hæstarétt

Baráttan um bílastæðin

Neytendablaðið er komið út

Aðalfundur 22. október

Staðan í Vaxtamálinu

Smálánabaráttan

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.