Fréttir

Eru Íslendingar lélegir neytendur?

Verðlagseftirlit ASÍ og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um samkeppnis- og neytendamál þriðjudaginn 19. október kl. 8:30 – 10:00 á Grand Hóteli. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:
08.30: Samkeppni, fjórða iðnbyltingin og vinnumarkaðurinn – Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ
08.40: Neytendavernd á norðurlöndunum – Daði Ólafsson, sérfræðingur hjá atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytinu
08.55: Af hverju samkeppniseftirlit? – Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
09.10: Sókn í stað samþjöppunar – Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands
09.30: Pallborðsumræður: Í pallborði eru Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu.
10.00: Fundarlok

Hér er hlekkur á fundinn 

Léttur morgunverður í boði frá kl 8:00. Beint streymi verður af fundinum og hann tekinn upp fyrir þau sem eiga ekki heimangengt.

Fréttir í sama dúr

Opnunartími yfir hátíðirnar

Droppshipping – ekki er allt sem sýnist

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Aðalfundur Neytendasamtakanna 2024

Ályktanir aðalfundar

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.