Fréttir

Fasteignakaup

iStock/diveteam

Í síðasta tölublaði Neytendablaðsins birtist ítarleg umfjöllun um fasteignakaup og er skoðunarskylda kaupenda sérstaklega tekin fyrir. Þar sem um mikla hagsmuni er að ræða er mikilvægt fyrir bæði seljendur og kaupendur að viðskiptin gangi snuðrulaust fyrir sig. Þeir sem standa í fasteignaviðskiptum geta gert ýmislegt til að svo megi vera og í greininni má finna góðar ráðleggingar, sjá hér

Fréttir í sama dúr

Nýtt Neytendablað

Réttlát græn umskipti – alþjóðadagur neytendaréttar

Aðalfundur 10. apríl

Bætur vegna „þjálfunarflugs”

Málaskrá vor 2025

Framboð til stjórnar

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.