Fréttir

Framboð til stjórnar

Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl nk. og hefst kl. 17:00. Kosið er um sex stjórnarsæti. Framboð til stjórnar þurfa að berast samtökunum fyrir 15. mars.

Allir skuldlausir félagsmenn geta boðið sig fram og skulu framboð berast á netfangið ns@ns.is. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Fyrirspurnir skal senda á brynhildur@ns.is

Fréttir í sama dúr

Málaskrá vor 2025

Fast lágt raforkuverð í Noregi

Leynast mikilvægt skilaboð á island.is?

Droppshipping – ekki er allt sem sýnist

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.