Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl nk. og hefst kl. 17:00. Kosið er um sex stjórnarsæti. Framboð til stjórnar þurfa að berast samtökunum fyrir 15. mars.
Allir skuldlausir félagsmenn geta boðið sig fram og skulu framboð berast á netfangið ns@ns.is. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Fyrirspurnir skal senda á brynhildur@ns.is