Fréttir

Gott fordæmi Ormssonar

iStock.com/ Elena Ivanova

Neytendasamtökin birtu í gær lista yfir þau fyrirtæki sem ekki una úrskurði Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa.

Ormsson ehf. unir úrskurði Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa og er því ekki á lengur á listanum.

Nýir eigendur Ormssonar segja það ekki samræmast gildum félagsins að eiga í útistöðum við viðskiptavini sína og hafa ákveðið að una úrskurði Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa frá 2020.

Neytendasamtökin fagna ákvörðun Ormsonar og hvetja önnur fyrirtæki til að feta í fótspor þeirra og fylgja úrskurði kærunefndarinnar.

Fréttir í sama dúr

Bílastæðamál fyrir Hæstarétt

Baráttan um bílastæðin

Neytendablaðið er komið út

Aðalfundur 22. október

Staðan í Vaxtamálinu

Smálánabaráttan

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.