Fréttir

Icelandair deili bótum með farþegum

iStock/sacherjj

Vegna frétta um að Icelandair fái líklega háar bætur frá Boeing vegna kyrrsetningar á 737 Max vélunum fara Neytendasamtökin fram á það við Icelandair að þeir farþegar sem neyðst hafa til að fljúga með staðgengdarflugvélum, án þeirra þæginda sem Icelandair stærir sig af í auglýsingum, fái hlutdeild í væntanlegum bótum frá Boeing vegna óþæginda sem þeir hafi orðið fyrir.

Að sama skapi hvetja Neytendasamtökin alla félagsmenn sem hafa flogið með lággæðaflugvélum Icelandair að geyma brottfararspjöld sín og kvittun fyrir kaupum, komi til þess að samtökin sæki bætur til Icelandair.

Fréttir í sama dúr

Aðalfundur 10. apríl

Bætur vegna „þjálfunarflugs”

Flug flugvélarvængur

Málaskrá vor 2025

Framboð til stjórnar

Fast lágt raforkuverð í Noregi

Leynast mikilvægt skilaboð á island.is?

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.