Fréttir

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

iStock.com/Sensvector

Neytendasamtökin hafa sent eftirfarandi þrjár spurningar til allra stjórnmálaflokka í framboði til alþingis 2024 og óskað eftir svörum eigi síðar en á hádegi fimmtudaginn 28. nóvember nk.

Arðsemisþak á rafmagn til heimila
Nýafstaðinn aðalfundur Neytendasamtakanna krafðist þess að stjórnvöld setji arðsemisþak á sölu rafmagns til heimila, líkt og er á heitu vatni, köldu vatni og á flutningi rafmagns. Sjá nánar hér: https://ns.is/alyktanir-adalfundar/ Hvað ætlar þinn flokkur að gera í málinu, hvernig og hvenær?

Þak á innheimtukostnað
Neytendasamtökin hafa lengi gert kröfu um að þak verði sett á innheimtukostnað líkt og þekkist í nágrannalöndunum. Sjá nánar hér: https://ns.is/wp-content/uploads/2022/08/DMR-Hamark-a-innheimtukostnad.pdf. Hvað ætlar þinn flokkur að gera í málinu, hvernig og hvenær?

Helstu neytendamálin
Hver eru þrjú helstu neytendamál sem þinn flokkur ætlar að berjast fyrir á næsta kjörtímabili og hvernig?

Afstaða stjórnmálaflokkanna verða birt hér eftir því sem þau berast:

Fréttir í sama dúr

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Aðalfundur Neytendasamtakanna 2024

Ályktanir aðalfundar

Bílastæðamál fyrir Hæstarétt

Baráttan um bílastæðin

Neytendablaðið er komið út

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.