Fréttir

Landsréttur sýknar í meiðyrðamáli

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, var fyrir Landsrétti 3. febrúar 2023, sýknaður af köfu eCommerce 2020 ApS.,  um að ummæli í tölvupósti hans til Quickpay Aps. 6. ágúst 2020 og Clearhaaus A/S 20. ágúst 2020, yrðu dæmd dauð og ómerk. Jafnframt var eCommerce 2020 gert að greiða 1.000.000 kr. í málskostnað.

Hér má sjá umfjöllun um málið þegar niðurstaða í héraði lá fyrir.

Fréttir í sama dúr

Droppshipping – ekki er allt sem sýnist

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Aðalfundur Neytendasamtakanna 2024

Ályktanir aðalfundar

Bílastæðamál fyrir Hæstarétt

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.