Fréttir

Málaskrá vor 2025

Nýverið lögðu stjórnarflokkarnir fram þingmálaskrá, yfirlit yfir mál sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram á yfirstandandi þingi.

Neytendasamtökin hafa tekið saman skrá yfir 22 mál sem þau telja brýnt að stjórnvöld ráðist í, þar á meðal laga- og reglugerðarbreytingar. Neytendasamtökin hafa þegar óskað eftir því að fá að kynna málaskrána fyrir þingflokkum og viðkomandi ráðherrum.

Hér má finna málaskrá Neytendasamtakanna vorið 2025.

Fréttir í sama dúr

Framboð til stjórnar

Fast lágt raforkuverð í Noregi

Leynast mikilvægt skilaboð á island.is?

Droppshipping – ekki er allt sem sýnist

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.