Fréttir

Neytendablaðið komið út

Glóðvolgt Neytendablað er komið út og ætti að hafa borist til félagsmanna. Í blaðinu að þessu sinni má finna umfjöllun um varasöm litarefni í mat, netverslunina Temu, nikótínpúða, verðsamráð skipafélaga, upprunamerkingar á mat, grænþvegna grísi, arsen í hrísgrjónum, gjaldtöku og arðsemi bankanna, PFAS- efni og skrópgjald.

Ef þú ert ekki félagi er einfalt mál að bæta úr því hér.

Fréttir í sama dúr

Droppshipping – ekki er allt sem sýnist

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Aðalfundur Neytendasamtakanna 2024

Ályktanir aðalfundar

Bílastæðamál fyrir Hæstarétt

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.