Neytendablaðið

Neytendablaðið hefur komið út reglulega frá árinu 1953 að einu ári undanskildu.  Allir félagsmenn í Neytendasamtökunum fá Neytendablaðið sent til sín og kemur það út 4 sinnum á ári.

Á læstum síðum félagsmanna er hægt að skoða öll Neytendablöð síðustu ára, gæðakannanir og heimilisbókhald Neytendasamtakanna. Sjá: Félagsmenn.

Öll eldri Neytendablöð er aðgengileg á vefsvæði Landsbókasafnsins. Allt frá 1. árgangnum 1953 til 50. árgangs 2004. Sjá timarit.is

Neytendasamtökin gefa út Neytendablaðið sem er sent félagsmönnum Neytendasamtakanna fjórum sinnum á ári. Hér að neðan má nálgast nýjustu útgáfu Neytendablaðsins.

Hægt er að gerast félagsmaður Neytendasamtakanna með því að ýta hér og við munum senda þér nýjustu útgáfuna um hæl

Neytendablöð ársins 2020

Neytendablöð ársins 2019

Deildu: