Fréttir

Óbreytt árgjald

iStock.com/Sensvector

Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að félagsgjaldið fyrir 2023 skuli vera óbreytt eða 6.500 kr. Félagsgjaldið hefur ekki hækkað síðan 2020. Neytendasamtökin vilja með þessu leggja sitt af mörkum til tryggja stöðuleika verðlags og hvetja fyrirtæki og önnur samtök að gera slíkt hið sama.

Þá eru neytendur sem þess eiga kost, hvattir til að ganga í samtökin þar sem árgjaldið er tekjustólpi þeirra; Því fleiri félagsmenn, því öflugri starfsemi.

Hægt er að ganga í Neytendasamtökin hér.

Fréttir í sama dúr

Bílastæðamál fyrir Hæstarétt

Baráttan um bílastæðin

Neytendablaðið er komið út

Aðalfundur 22. október

Staðan í Vaxtamálinu

Smálánabaráttan

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.