Fréttir

Réttindi flugfarþega við seinkun eða aflýsingu flugs

iStock.com/waynerd

Talsverð röskun hefur verið á flugsamgöngum undanfarna daga, bæði á innanlandsflugi og millilandaflugi. En burtséð frá ástæðu seinkunar eða aflýsingar, jafnvel þó aflýst sé vegna veðurs, eiga flugfarþegar rétt á aðstoð frá flugrekanda, t.a.m. máltíðum og gistingu sé hennar þörf.


Hér eru helstu upplýsingar um réttindi flugfarþega og „flugreiknir“ þar sem hægt er að setja inn forsendur flugröskunar með einföldum hætti og sjá hvaða rétt farþegar eiga www.ns.is/flug.

Fréttir í sama dúr

Opnunartími yfir hátíðirnar

Droppshipping – ekki er allt sem sýnist

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Aðalfundur Neytendasamtakanna 2024

Ályktanir aðalfundar

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.