Fréttir

Smálánabaráttan

Um árabil stóðu Neytendasamtökin í farabroddi í baráttunni gegn smálánaóværunni. Baráttan tók á sig ýmsar myndir enda nýttu smálánafyrirtækin allar tiltækar lagaglufur og þær voru ófáar. Neytendasamtökin hafa tekið saman ítarlegt yfirlit yfir baráttuna sem nálgast má hér. Telja samtökin mikilvægt að stjórnvöld læri af sögunni og grípi strax í taumana þegar upp kemst um svo alvarlegan skortur á neytendavernd.

Fréttir í sama dúr

Baráttan um bílastæðin

Neytendablaðið er komið út

Aðalfundur 22. október

Staðan í Vaxtamálinu

Framboð til stjórnar og formanns

Nýtt símkerfi

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.