Fréttir

Við þurfum að tala um njósnahagkerfið!

Þegar þú notar eitthvað ókeypis á netinu, er afar líklegt að þú sért söluvaran. Óheft söfnun og vinnsla persónuupplýsinga getur stefnt frelsi einstaklingsins í hættu, ógnað sjálfsákvörðunarrétti, almennri velsæld og þegar verst lætur, stofnað lýðræðinu í hættu.

Neytendasamtökin hafa látið gera upplýsingasíðu og myndband til að vekja athygli á umfangi Njósnahagkerfisins, af hverju það getur verið hættulegt og hvernig hægt er að verjast því. Það má finna hér:

www.ns.is/kettir

Neytendasamtökin eru frjáls félagasamtök sem borin eru uppi af félagsgjöldum. Þú getur skráð þig hér!

Fréttir í sama dúr

Opnunartími yfir hátíðirnar

Droppshipping – ekki er allt sem sýnist

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Aðalfundur Neytendasamtakanna 2024

Ályktanir aðalfundar

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.