Fréttir

Gæðakönnun á ryksuguróbotum

Ryksuguróbotar henta vel á sléttu gólfi í rými með fáum hindrunum. Þeir standa þó hefðbundnum ryksugum nokkuð að baki. Þetta sýnir ný gæðakönnun Neytendasamtakanna og ICRT. 

Neytendasamtökin eru aðilar að ICRT (International Research and Testing) sem vinna vandaðar gæðakannanir á ýmsum vörum. Gæðakannanir hafa ætíð verið mikilvægur þáttur í neytendastarfi enda skipta gæði vöru mestu máli. Þá sýna gæðakannanir að ekki er alltaf samhengi á milli verðs og gæða.

Sjá ítarlega umfjöllun og niðurstöður könnunar hér

Fréttir í sama dúr

Droppshipping – ekki er allt sem sýnist

Afstaða stjórnmálaflokkanna til neytendamála

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Aðalfundur Neytendasamtakanna 2024

Ályktanir aðalfundar

Bílastæðamál fyrir Hæstarétt

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.