Heilsa

Umdeilt litarefni er bannað í matvælum en efnið er mjög algengt í lyfjum. Hvernig stendur á því?
Finnsku neytendasamtökin hafa um árabil sinnt ráðgjöf til notenda heilbrigðisþjónustunnar.
Mikil áhersla er lögð á réttindi og öryggi notenda heilbrigðisþjónustu í Finnlandi. Net umboðsmanna og raunhæf úrræði grípa fólk sem lendir í vanda.
Neytendur geta í flestum tilfellum borið ágreining undir úrskurðarnefndir, en það er ekki svo ef málið snýr að heilbrigðisþjónustu.

Fréttir um heilsu

Hópmálsókn í Evrópu vegna öndunarvéla frá Philips

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.