Fréttir

Fasteignakaup

Í síðasta tölublaði Neytendablaðsins birtist ítarleg umfjöllun um fasteignakaup og er skoðunarskylda kaupenda sérstaklega tekin fyrir. Þar sem um mikla hagsmuni er að ræða er mikilvægt fyrir bæði seljendur og kaupendur að viðskiptin gangi snuðrulaust fyrir sig. Þeir sem standa í fasteignaviðskiptum geta gert ýmislegt til að svo megi vera og í greininni má finna góðar ráðleggingar, sjá hér

Fréttir í sama dúr

Samkeppni slátrað – um hvað snýst málið?

Hópmálsókn í Evrópu vegna öndunarvéla frá Philips

Vaxtamálið – fyrning krafna

Neytendur upplýstir um vöruskerðingu- ný lög í Frakklandi

Ósanngjarnar kröfur Isavia vegna Base Parking

Arðsemisþak á raforku til heimila

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.