Það hefur færst í vöxt að seljendur taki einungis við rafrænum greiðslum. Margir neytendur eru ósáttir við þetta fyrirkomulag og fá Neytendasamtökin ítrekað fyrirspurnir
Tryggingar geta ýmist verið lögbundnar eins og ábyrgðartrygging ökutækja og brunatrygging fasteigna eða frjálsar eins og á við um kaskótryggingar, líf- og sjúkdómartryggingar o.fl.
Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.
Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.