Fjármál

Neytendasamtökin hafa í gegnum árin staðið með neytendum gegn smálánaóværunni. Sú barátta hefur verið bæði löng og ströng.
Gjaldtaka og arðsemi íslensku bankanna - rýnt í ársskýrslur.

Það hefur færst í vöxt að seljendur taki einungis við rafrænum greiðslum. Margir neytendur eru ósáttir við þetta fyrirkomulag og fá Neytendasamtökin ítrekað fyrirspurnir

Tryggingar

Tryggingar geta ýmist verið lögbundnar eins og ábyrgðartrygging ökutækja og brunatrygging fasteigna eða frjálsar eins og á við um kaskótryggingar, líf- og sjúkdómartryggingar o.fl.

Fréttir um fjármál og tryggingar

Ósanngjarnar kröfur Isavia vegna Base Parking

Áttu rétt á bótum? – sæktu þær án kostnaðar

Einbeittur síbrotavilji CC bílaleigu ehf.

Vandi vegna Wizz Air

Niceair óskar eftir gjaldþrotaskiptum

Réttindi flugfarþega við seinkun eða aflýsingu flugs

Ekki eru fleiri fréttir í þessum flokki

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.