Netkaup

Þegar vörur eru keyptar á netinu er réttur neytanda jafnan meiri en ef vara er keypt úti í búð.
Vefverslunin Temu selur varning á undralágu verði en gæðin eru eftir því. Þá hafa rannsóknir sýnt að sumar vörur geta verið varasamar.
Það færist í vöxt að fólk kaupi vörur af netinu í gegnum það sem kallast á ensku „dropshipping“, hvort sem fólk gerir sér grein

Netöryggi

Mörg dæmi eru um netsvik kosti fólk háar upphæðir. Það er því mikilvægt að vita hvar hætturnar leynast.
Neytendur sem lenda í fjársvikamálum gætu átt ríkari rétt en bankarnir vilja viðurkenna. Það fer eftir eðli svikanna.
Þegar þú notar eitthvað ókeypis á netinu, er afar líklegt að þú sért söluvaran. Kynntu þér málið.
Ætla mætti að fyrirtækjum sem auglýsa á Facebook sé almennt treystandi en svo er þó aldeilis ekki.

Fróðleikur

Mikil heyrnartólanotkun barna og unglinga getur skaðað heyrn. Töpuð heyrn verður ekki endurheimt.
Umsagnir á sölusíðum geta verið hjálplegar en þeim er ekki alltaf treystandi.
Dópamín og snjöll hönnun er ástæða þess að við getum ekki slitið okkur frá tækjunum.
Er farsíminn að hlera þig? það er harla ólíklegt að mati sérfræðinga.
Úttekt norsku neytendasamtakanna sýnir að þörf er á auknu eftirliti með tölvuleikjaiðnaðinum.
Í Noregi má ekki eiga við myndir í auglýsingum nema upplýsa neytendur.
Áttu erfitt með að slíta þig frá símanum? – þú ert ekki vandamálið.
Konsument ma prawo zwrotu zakupionego przez internet produktu, który mu się nie podoba i otrzymania zwrotu pieniędzy.
Netið-úkraínska
Основна інформація Споживач має право повернути товар та отримати повернення грошових коштів
Here are some things you need to know if you are shopping online.

Fréttir um netið

Ný tegund svika! – rafrænum skilríkjum stolið

Netsvik – Hver ber ábyrgðina?

Netsvik – staðfesting með SMS ótæk

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.