Tíska og textíll

Fatasóun færist í vöxt enda er heimurinn stútfullur af nýjum og notuðum fötum.
Þegar upp komst að tískufyrirtæki brenndu óseldan varning, í stað þess að selja hann, brá mörgum í brún.
Þekking á umhverfismálum er að aukast en það þýðir þó ekki endilega að neyslan dragist saman.
Það getur verið auðveldara fyrir fyrirtæki að farga skilavöru en að koma henni aftur í sölu.
Besta ráðið gegn fatasóun er að velja vönduð föt af kostgæfni og nýta þau vel .
Hraðtíska ýtir undir fatasóun. Oft eru fötin af litlum gæðum og lítil hugsun að baki kaupunum.
Föt sem unnin eru úr bambus eru gjarnan markaðssett sem umhverfisvæn. En er það raunin?
Bómullarplanta
Bómullarframleiðsla hefur lengi verið undir smásjánni enda saga hennar þyrnum stráð.

Eitruð tíska

Talið er að meira en 8.000 kemísk efni séu notuð í fataiðnaði í dag. Efnin geta haft margvísleg neikvæð áhrif á heilsu fólks og umhverfi.

Skaðleg efni í neysluvörum

Í Kemiluppen er hægt að sjá hvort húð- og snyrtivörur innihaldi óæskileg efni.
Viðtal við Unu Emilsdóttur lækni um áhrif efna á heilsu fólks, ekki síst barna.
Ilmefni eru algeng í ýmsum neysluvörum jafnvel í vörum ætlaðar börnum.
Ýmis algeng efni sem notuð eru í snyrti- og húðvörur eru óæskileg og sum geta beinlínis verið skaðleg.
Barn í rigningu

Kallað eftir að PFAS-efnin verði bönnuð

PFAS-efni eru skaðleg lífríki og heilsu fólks. Efnin eru þrávirk og hafa verið notuð í margvíslegum tilgangi í sjö áratugi. Krafa er um að efnin verði bönnuð.

Sjálfbær neysla

Þegar losun landa er reiknuð út er neysla á innfluttum vörum ekki tekin með í myndina.
Hampur er mikil nytjajurt og hægt er að vinna margvíslegar vörur úr honum, allt frá iðnaðarvöru til matvæla og snyrtivara.
Að losa heimilið við alls kyns óþarfa gæti verið liður í því að bæta andlega heilsu.

Fróðleikur

Ítarleg kortlagning hefur verið gerð á PFAS menguðum svæðum í Evrópu. Erfitt ef ekki ómögulegt getur reynst að hreinsa slík svæði.
Flokkun og endurvinnsla eru tekin mjög föstum tökum í Sviss.

Fréttir um sjálfbærni

Breytingar á búvörulögum gegn stjórnarskrá

Neytendur upplýstir um vöruskerðingu- ný lög í Frakklandi

Allt uppi á borðum

Grænþvegnir grísir

Samkeppni leidd til slátrunar

Vilja fulltrúa neytenda í stjórn Úrvinnslusjóðs

Ekki eru fleiri fréttir í þessum flokki

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.