Merkingar

Aukefni geta verið allt frá mjög umdeildum efnum sem eru leyfð í einstaka vörum yfir í mjög örugg efni. Kynntu þér málið.
Eftir úttekt heilbrigðisfulltrúa í Danmörku fær fyrirtækið einkunn í formi broskarls. Kerfið hefur reynst vel enda eykur það gagnsæi.
Litarefni í mat gefa lífinu lit en þau eru jafn ólík og þau eru mörg. Sum eru náttúruleg á meðan önnur eru gerfiefni sem
Loftslagsmerki á matvöru sýnir kolefnissporið svart á hvítu.
NutriScore er einföld næringarmerking sem auðveldar neytendum valið.
Matvörur með Skráargatinu þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði.
Ekki er skylt að merkja upprunaland matvöru nema í undantekningartilfellum.

Matur og umhverfi

Glýfosat er mjög umdeilt efni sem er algengt í illgresiseyði. Það er víða bannað.
Belgjurtir eru tilvalin fæða fyrir þá sem vilja draga úr kjötneyslu eða hætta henni alveg.
EAT-Lancet hefur lagt fram tillögur að mataræði sem er bæði sjálfbært og heilnæmt.

Nutriscore er næringarmerki sem sett er framan á umbúðir. Markmiðið er að einfalda neytendum að velja hollari kost og hafa kannanir sýnt að litir og bókstafir virka best.

Fróðleikur

Asó-litarefnin hafa lengi verið umdeild. Þau eru sér í lagi varasöm fyrir börn.
Avókadó er vinsæl fæða en ræktunin hefur sínar skuggahliðar.
Á verðbólgutímum getur verið freistandi fyrir framleiðendur að minnka magn vöru og rýra gæði. Þetta er kallað vöruskerðing.
Koffíndrykkir eru orðnir hluti af daglegri neyslu unglinga og hafa lýðheilsuyfirvöld áhyggjur af stöðu mála.

Fréttir um matvæli

Banna ætti notkun glýfosats

Villandi fullyrðingar á matvælum

Eldað úr afgöngum

Þá getum við eins flutt sand til Sahara

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði áhyggjuefni

Dýravelferð – neytendum er ekki sama

Ekki eru fleiri fréttir í þessum flokki

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.