Flug

Þegar flug raskast kunna farþegar að eiga ýmis réttindi. Réttarstaða farþega er mismunandi eftir eðli röskunarinnar, vegalengd flugs sem og hversu lengi flugi seinkar. Auðvelt er fyrir neytendur að sækja bætur sjálfir án aðstoðar lögmanns.

Þegar flug raskast að þá kunna farþegar að eiga ákveðin réttindi.
Farþegar geta átt bótarétt ef farangur týnist, skemmist eða tapast.
Þegar upp koma vandamál er mikilvægt að vita hvernig og hvert er best að kvarta
Það er yfirleitt einfalt að sækja bætur vegna seinkunar á flugi og óþarfi að kaupa slíka þjónustu.

Bílaleiga

Hér má finna ýmis góð ráð sem gott er að hafa í huga þegar bílaleigubíll er tekinn á leigu.
Neytandi mætir of seint til að ná í bílaleigubíl. Bílaleigan hefur leigt öðrum bílinn en rukkar neytandann þó um fullt gjald. Stenst svona lagað?
CC bílaleiga hafnar ítrekað að una úrskurðum Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa sem hafa fallið neytendum í vil.
CABAS- tjónaviðgerðarmat á bílaleigubílum er ekki nægjanlegt til að krefja neytendur um bætur.

Pakkaferðir

Pakkaferð er samsetning a.m.k. tveggja mismunandi tegunda ferðatengdrar þjónustu vegna sömu ferðar. Dæmi um það væri t.d. flug og hótel keypt af ferðaskrifstofu. 

Réttarstaða þeirra sem kaupa pakkaferð er ríkari en þeirra sem kaupa t.d. flug sér og gistingu sér á eigin vegum.
Þegar um er að ræða pakkaferð að þá gilda lög nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun.
Þegar upp koma vandamál í tengslum við pakkaferð er mikilvægt að kvarta sem fyrst og við réttan aðila

Fróðleikur

Hótelherbergi lykill í hurð
Engin sérstök lög gilda um hótelbókanir - heldur eru það skilmálar bókunarinnar sem gilda.
Evrópska neytendaaðstoðin (ECC-Net) aðstoðar neytendur sem lenda í vandræðum yfir landamæri.

Fréttir um ferðamál

Ósanngjarnar kröfur Isavia vegna Base Parking

Áttu rétt á bótum? – sæktu þær án kostnaðar

Einbeittur síbrotavilji CC bílaleigu ehf.

Bílaleiga lykill bílhurð

Vandi vegna Wizz Air

Niceair óskar eftir gjaldþrotaskiptum

Réttindi flugfarþega við seinkun eða aflýsingu flugs

Ekki eru fleiri fréttir í þessum flokki

Takk fyrir áhugann!

 Þetta vefsvæði er kostað af árgjöldum félaga í Neytendasamtökunum.

Ef þú ert ekki þegar í samtökunum biðjum við þig að íhuga að ganga í þau. Árgjaldið er 7.900 kr.